Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
29.06.2016 - 11:49

Vestfjarđanefnd ríkisstjórnarinnar komin á koppinn: Fćr tvo mánuđi til starfa

Vestfirđir: Tillögur munu koma fram í lok ágúst
Vestfirđir: Tillögur munu koma fram í lok ágúst
Nefnd sú sem ríkisstjórnin tilkynnti um og á að vinna aðgerðaáætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði hefur nú verið skipuð. Nefndin vinnur undir forystu forsætisráðuneytisins í nánu samstarfi við þau ráðuneyti sem við eiga og í samráði við stýrihóp ráðuneytanna um byggðamál. Nefndin hefur nú verið skipuð. Formaður er Ágúst Bjarni Garðarsson fulltrúi forsætisráðuneytisins. Aðrir nefndarmenn eru Hanna Dóra Hólm Másdóttir fulltrúi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, sem jafnframt er starfsmaður nefndarinnar, Daníel Jakobsson fulltrúi norðanverðra Vestfjarða, Aðalbjörg Óskarsdóttir fulltrúi Stranda og Reykhólahrepps og Valgeir Ægir Ingólfsson fulltrúi sunnanverðra Vestfjarða. Samráð verður haft við fjórðungssamband Vestfjarða við mótun tillagna. Nefndin skal hafa hraðar hendur því hún á að skila tillögum eigi síðar en 31. ágúst 2016. Ekki er greitt sérstaklega fyrir störf í nefndinni, segir í tilkynningu ráðuneytisins.
29.06.2016 - 08:37

KÍTÓN á Norđurlandi međ tónleika á Ísafirđi 3. júlí - Frestađ vegna landsleiks

Helga, Lára Sóley og Ţórhildur leika í Ísafjarđarkirkju 3. júlí
Helga, Lára Sóley og Ţórhildur leika í Ísafjarđarkirkju 3. júlí
Uppfćrt: Vegna frábćrs gengis karlalandsliđsins okkar á EM ţá ćtlum viđ ađ fresta ţessum tónleikum fram á haust ţar sem okkur grunar ađ ţýđi lítiđ ađ ćtla ađ keppa viđ svona stóran fótboltaleik. Međ bestu kveđjum, Helga Kvam.Félagskonur KÍTÓN á Norđurlandi halda tónleika í Ísafjarđarkirkju sunnudagi...
Meira
28.06.2016 - 11:37

Segir sig úr stjórn Ferđamálasamtakanna

Ţorsteinn Másson úr ferđaţjónustunni í fiskeldiđ.
Ţorsteinn Másson úr ferđaţjónustunni í fiskeldiđ.
Ţorsteinn Másson sem nýlega var ráđinn útibússtjóri laxeldisfyrirtćkisins Arnarlax í Bolungarvík, hefur sagt sig úr stjórn Ferđamálasamtaka Vestfjarđa. Ástćđan er sú ađ stjórn Ferđamálasamtakanna samţykkti fyrir nokkru harđorđa ályktun gegn áformum Arnarlax um stórfellt fiskeldi í Jökulfjörđum, sem ...
Meira
Heiti potturinn
26.06.2016

Atli Ţór Fanndal: Davíđ fékk sinn Landsdóm

Atli Ţór Fanndal blađamađur.
Atli Ţór Fanndal blađamađur.
Frambjóđandi gamla Íslands Davíđ Oddsson hefur fengiđ sinn Landsdóm. Tćp 14% gátu hugsađ sér hann sem forseta. Arkitekt hrunsins – sem ţrćtir enn fyrir ađ hafa átt hlut ađ máli – var ekki valkostur eitt, tvö og ekki ţrjú – fjórđa sćtiđ var ţađ. Á eftir Davíđ vildu kjósendur Sturlu...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
27.06.2016 | Jón Kristjánsson fiskifrćđingur

Ákvörđun aflaheimilda: Er veriđ ađ grínast?

Í Fréttablađi dagsins mátti lesa eftirfarandi: Tillögum Hafrannsóknastofnunar um ráđlagđan heildarafla í öllum tegundum er fylgt í ţaula eins og undanfarin ár. Ţetta er ákvörđun Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegsráđherra eftir samráđ í ríkisstjórn. Í tilkynningu frá ráđuneytinu segir ađ Gunnar B...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón