Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
24.07.2016 - 10:13

Vestri vann, Hörđur tapađi

Ţjálfarar Vestra, Ásgeir Guđmundsson og Funicello munstra tvo nýja leikmenn, Aron Snć Friđriksson markvörđ og Sólon Breka Leifsson markaskorara frá Breiđabliki.
Ţjálfarar Vestra, Ásgeir Guđmundsson og Funicello munstra tvo nýja leikmenn, Aron Snć Friđriksson markvörđ og Sólon Breka Leifsson markaskorara frá Breiđabliki.
Vestri vann leik sinn í 2. deild Íslandsmóts karla norður á Ólafsfirði á laugardag á meðan Hörður tapaði leik sínum í 4. deildinni hér heima á Torfnesvelli. Vestri fetaði sig með sigri á liði Fjallabyggðar upp um þrjú sæti, í 5. sæti 2. deildar með 18 stig eftir tólf umferðir. Sigurinn var naumur og úrslit réðust í uppbótartíma, alveg eins og í síðasta leik Vestra. Munurinn var sá að í þetta sinn voru það Vestramenn sem skoruðu sigurmarkið. Harðverjar voru hinsvegar yfir í hálfleik gegn besta liði riðilsins Berserkjum, sem stóðu undir nafni í seinni hálfleik og skoruðu þrjú mörk....
Meira
22.07.2016 - 10:38

Uppbođ veiđiheimilda á síld og makríl gefa 60-70 krónur á hvert kíló í Fćreyjum

Fćreysk útgerđarfélög greiđa 20 sinnum meira á hvert kíló í sameiginlega sjóđi, en íslenskir útgerđarmenn
Fćreysk útgerđarfélög greiđa 20 sinnum meira á hvert kíló í sameiginlega sjóđi, en íslenskir útgerđarmenn
Veiđiheimildir sem bođnar voru upp í Fćreyjum nýlega á síld og makríl gefa af sér 60-70 krónur af hverju veiddu kílói í veiđileyfagjald til fćreysku ţjóđarinnar. Á sama tíma greiđa útgerđarfélög á Íslandi 3-4 krónur í veiđileyfagjald í ríkissjóđ, samkvćmd ákvörđun ríkisstjórnarinnar. Fćreysk stjórnv...
Meira
22.07.2016 - 07:40

Flokksval Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi fer fram 8.-10. september

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir er alţingismađur Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir er alţingismađur Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi
Ertu međ ţingmann í maganum? Ţannig spyr kjörstjórn Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi um leiđ og hún auglýsir eftir frambođum í flokksval Samfylkingarinnar í kjördćminu fyrir komandi Alţingiskosningar í haust. Flokksval Samfylkingarinnar fer fram dagana 8. - 10. september. Frambjóđendur í flokk...
Meira
Heiti potturinn
21.07.2016

Gunnar Guđmundsson: Hagrćđingin og kostnađurinn

Gunnar Guđmundsson skipstjórnarmađur og Pírati
Gunnar Guđmundsson skipstjórnarmađur og Pírati
Engum er ţađ meira hugleikiđ en Pírötum ađ hagsćld ţjóđarinnar sé lokamarkmiđ farsćls stjórnarfars í landinu. Staksteinar Morgunblađsins síđastliđinn föstudag vilja hins vegar meina ađ svo sé ekki. Popúlismi er tíđrćtt hugtak ţegar kemur ađ ţví ađ lýsa stjórnmálum sem mađur er ósammála. Til ađ útsk...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
19.07.2016 | Oddný Harđardóttir

Ríkisstjórn á fyrirvara

Oddný G. Harđardóttir
Oddný G. Harđardóttir
Ţađ kom mér á óvart ađ lesa ţađ í stuttri grein í Fréttablađinu eftir félags- og húsnćđismálaráđherra ađ hún hefđi samţykkt fimm ára fjármálaáćtlun ríkisins međ fyrirvara ţegar ađ áćtlunin var til afgreiđslu á ríkisstjórnarfundi. Ţetta er sannarlega stórfrétt. Fyrirvarinn kom ekki fram ţegar ađ mćlt...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón