Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
27.05.2016 - 12:30

Bikarćvintýri Vestra: Mćtir Fram í 16 liđa úrslitum á Ísafirđi

Bikarleikur 8. eđa 9. júní á Torfnesi og stúkan verđur vonandi ţéttsetin.
Bikarleikur 8. eđa 9. júní á Torfnesi og stúkan verđur vonandi ţéttsetin.
Vestri fékk heimaleik þegar dregið var í 16 liða úrslitum í Bikarkeppni karla í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu í dag. Andstæðingar Vestra verður Knattspyrnufélagið Fram úr Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild. Leikirnir í 16 liða úrslitum fara fram 8. og 9. júní. Það verður því spennandi leikur á Torfnesinu nú í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi.

Uppfært: Leikur Vestra og Fram fer fram á Torfnesvellinum á Ísafirði, miðvikudaginn 8. júní, klukkan 19:15.
27.05.2016 - 11:24

Vestri áfram í bikarnum eftir framlengingu - leikur gegn KV á morgun

Ísfirđingurinn Sigurgeir Sveinn Gíslason leikur nú međ Reyni, en varđ ađ sćtta sig viđ tap gegn fyrrum félögum.
Ísfirđingurinn Sigurgeir Sveinn Gíslason leikur nú međ Reyni, en varđ ađ sćtta sig viđ tap gegn fyrrum félögum.
Vestri komst áfram í Bikarkeppni KSÍ međ sigri á Reyni í Sandgerđi eftir framlengdan leik síđasta ţriđjudag. Stađan ađ loknum venjulegum leiktíma var jöfn 1-1, en í byrjun framlengingar skorađi Sergine Modou Fall mark fyrir Vestra, sem reyndist sigurmark leiksins. Leikurinn var mikill baráttuleikur ...
Meira
27.05.2016 - 09:11

Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirđi í júní

Landsmót á Ísafirđi 10.-12. júní. Mynd Guđjón Ţorsteinsson
Landsmót á Ísafirđi 10.-12. júní. Mynd Guđjón Ţorsteinsson
Landsmót Ungmennafélags Íslands ćtlađ iđkendum eldri en 50 ára verđur haldiđ á Ísafirđi helgina 10.-12. júní í sumar. Mótiđ verđur sett međ pomp og pragt föstudaginn 10. júní á Silfurtorgi. Keppnisgreinar verđa fjölbreyttar líkt og tíđkast á landsmótum Ungmennafélaganna. Keppt verđur í sundi, frjáls...
Meira
Heiti potturinn
26.05.2016

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir: Nýtt millidómstig – girđingar og gryfjur

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir alţingismađur
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir alţingismađur
Nú liggur fyrir ţinginu frumvarp um dómstóla, sem gerir ráđ fyrir nýju dómstigi, Landsrétti sem verđur ţá millidómstig. Um er ađ rćđa grundvallarbreytingu á réttarkerfi okkar, ţví hún felur í sér milliliđalausa sönnunarfćrslu fyrir efra dómstigi, sem hingađ til hefur ekki veriđ. Ég tel ţá breytingu ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
27.05.2016 | Ómar Ragnarsson

Íslendingar fjarlćgđu gögn í raun úr SŢ skýrslu.

Ómar Ţ. Ragnarsson
Ómar Ţ. Ragnarsson
Enska skammtstöfunin N/A ţýđir "Not Awailable", ţ. e. ađ gögn eđa upplýsingar um ákveđiđ málefni eđa hluti liggi ekki fyrir. Ástralir hafa nú látiđ fjarlćgja öll gögn úr skýrlu Sameinuđu ţjóđanna um loftslagsbreytingar af ţví ađ ţeim finnst hún koma ekki nógu vel út fyrir ţá. Hefđu líka getađ haft ţ...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón