Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
28.09.2016 - 10:24

Árstíđaskipti: Ţađ haustar ađ

Naustahvilft í Skutulsfirđi. Snjórinn er horfinn úr hvilftinni. Gömul sögn segir ţađ bođa harđan vetur. Myndina tók Guđmundur Ágústsson.
Naustahvilft í Skutulsfirđi. Snjórinn er horfinn úr hvilftinni. Gömul sögn segir ţađ bođa harđan vetur. Myndina tók Guđmundur Ágústsson.
Nú haustar að. Litadýrðin í Skutulsfirði og við Ísafjarðardjúp er meiri og fegurri en aðra daga ársins. Lognið á Pollinum enn dýpra en vanalega og sólin gægist feimin yfir fjallstoppana til að lýsa upp náturu og byggð. Norðurljósin dönsuðu á himni í gærkvöld.

Jafndægur á hausti eru nýliðin og daginn er tekið að stytta. Það eru kaflaskil. Skutull.is hefur haldið uppi umræðu og fréttum af verstfirskum málefnum í nær sjö ár, frá því honum var hleypt út á öldur ljóssins haustið 2007. Skutull.is hyggst nú leggjast í hýði um sinn. Það hefur hann áður gert um lengri eða styttri tíma. Umbrot eiga sér nú stað á mörgum sviðum þjóðfélagsins og víst  er að málefni Vestfjarða, jafnaðarstefnu og verkalýðshreyfingar eru áfram brýn. Þess vegna er líklegra en ekki að skutull.is vakni aftur til nýrra dáða, þegar tilefni gefst og nauðsyn krefst. Umsjónarmaður skutuls.is þakkar dyggum lesendum nær og fjær samfylgdina það sem af er.
26.09.2016 - 09:13

100 ára afmćli Alţýđuflokksins: Rauđi bćrinn lifnađi viđ

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir stýrđi hátíđarfundi í tilefni 100 ára afmćlis jafnađarstefnunnar á Íslandi
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir stýrđi hátíđarfundi í tilefni 100 ára afmćlis jafnađarstefnunnar á Íslandi
Rauđi bćrinn Ísafjörđur lifnađi viđ síđasta laugardag í Edinborgarhúsinu á hátíđarsamkomu vegna 100 ára afmćlis Alţýđuflokksins og hreyfingar jafnađarmanna á Íslandi. Kolbrún Sverrisdóttir verkakona og tveir af fyrrverandi formönnum Alţýđuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson og Sighvatur Björgvinsson...
Meira
25.09.2016 - 23:00

Lilja Rafney efst hjá Vinstri grćnum í Norđvestri

Lilja Rafney Magnúsdóttir ţingmađur hlaut efsta sćtiđ í forvali VG
Lilja Rafney Magnúsdóttir ţingmađur hlaut efsta sćtiđ í forvali VG
Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur varđ efst í forvali Vinstri grćnna í Norđvesturkjördćmi. Hún hlaut 328 atkvćđi í fyrsta sćti, tuttugu atkvćđum meira en Bjarni Jónsson frá Sauđárkróki sem hlaut annađ sćtiđ. Í ţriđja sćti varđ Dagný Rósa Úlfarsdóttir kennari á Skagaströnd og í fjórđa Lárus Ást...
Meira
Heiti potturinn
26.09.2016

Oddný G. Harđardóttir: Kćru félagar. Rćđa á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar

Oddný G. Harđardóttir formađur Samfylkingarinnar
Oddný G. Harđardóttir formađur Samfylkingarinnar
Kćru félagar. Á haustin fćr kennarinn í mér alltaf sterka og góđa tilfinningu fyrir nýju og spennandi, einskonar kaflaskilum. Nemendurnir streyma í skólana og allir fá tćkifćri til ađ byrja upp á nýtt. Lyktin af nýjum skólabókum og blýöntum fyllir vitin. Nýjar stundatöflur eru komnar á ísskápshurđi...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
25.10.2016 | Jón Bjarnason

"Ađ ráđi embćttismanna í utanríkisráđuneytinu"

Stuđningur ríkisstjórnarinnar viđ refsiađgerđir ESB gegn Rússum kostar útflutningsatvinnuvegina milljarđa króna. Tekjur sölufyrirtćkis útgerđafélaganna Skinney -Ţinganess á Höfn og Ísfélags Vestmannaeyja lćkkuđu um 9,6 milljarđa króna sl. ár miđađ viđ áriđ á undan. Ástćđan er lélegra efnahagsástand ...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón